23.6.2008 | 21:17
jiminn hvað það er gaman að vera til...
Elskurnar mínar, ég skrapp bara norður í sumarfrí með fjölskylduna agalega gaman skal ég segja ykkur.
Ég var nú alveg til friðs og lét allar og flugelda eiga sig þá viku sem ég eyddi á Akureyri, sá ekki einu sinni einn skitinn ísbjörn hvað þá meira.
En þar sem að ég ber virðingu fyrir laganna vörðum þá voru þeir öruggir fyrir aðkasti af minni hálfu og ég tala nú ekki um ísbjarnarkvikindið, ég hefði sennilega andast á staðnum ef ég hefði verið í návígi við hann.
Við skemmtum okkur konunglega en boj ó boj hvað það var gott að komast heim í kotið okkar.
só long.......
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heima er best
Svanhildur Karlsdóttir, 25.6.2008 kl. 09:22
Ég hélt að enginn færi norður núorðið án þess að lenda í slagsmálum eða sjá ísbjörn hvort sem hann er alvöru eða ekki.
Helga Magnúsdóttir, 25.6.2008 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.