Þakklæti var mér ekki efst í huga í morgun ...

Það var nú ekki spennandi að vakna í morgun eftir nokkura tíma svefn, úrill og með koddaför í andlitinu skundaði ég af stað í vinnu, nú nokkrum  tímum seinna er ég enn með smá koddafar á enninu og niður á kinnAngry býst fastlega við því að þetta eigi eftir að endast fram eftir degi

Semsagt bara almenn leiðindi og sjálfsvorkun í gangi......

En ég get ekki kvartað

Ég á falleg heilbrigð börn

Ég á yndislegann maka  ( hann á sín móment samt sem áður þessi elska)

Ég á fallegt heimili

Ég er í góðri vinnu

Ég á gott líf

Ég elska og er elskuð

Get ég beðið um eitthvað meira ??

Friður sé með yður Halo 

ps... ég bíð eftir að vængirnir bresti fram 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Æi sumir dagar eru svona, knús á þig

Svanhildur Karlsdóttir, 25.3.2008 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gríman
Gríman

Ha ég ??

 

Nýjustu myndir

  • theorettir
  • theodoramedhjalm
  • bjössi
  • myndir sab
  • Theodóra réttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 375

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband