1.4.2008 | 19:39
MY NAME IS BILL
Ég get ekki annað en fyllst auðmýkt , eftir að hafa horft á téða mynd.
Bill og Bob gerðu það að verkum að milljónir manna um allan heim hafa bjargast frá alkahólisma.
Þeir fundu upp kerfi sem að hægt er að fara eftir, svo að fólk sem þjáist af ólæknanlegum sjúkdómi geti lifað eðlilegu lífi.
Ég hef notið góðs af þvi að þessir menn fundu lausnina og það er satt sem að þeir segja
ÞAÐ ER TIL LAUSN.
Og ég væri ekki sú sem að ég er í dag ef ekki hefði verið fyrir þessa menn.
Takk fyrir mig þið sem hafið sagt frá lausninni og deilt með mér reynslu ykkar, án ykkar væri ég ekki neitt.
Friður hér og allstaðar
ps: er í vakningu eftir að hafa horft á þessa mynd
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 566
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
njóttu auðmýktarinnar, hún er gulls ígildi
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 2.4.2008 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.