13.5.2008 | 13:42
Ég er hamingjusöm mamma mín.....
Þessi orð féllu upp í rúmi í gærkvöldi þegar við mæðgurnar áttum stund saman.
Tvær einar heima.. ein 13 ára skvísa og mamman
Ég hefði ekki fengið að heyra þessi orð ásamt því frábæra spjalli sem að við áttum saman, nema vegna þess að ég fékk svona hrottalega í bakið og samkvæmt læknisráði átti ég að vera heima og slappa af.
Þess vegna var tilvalið að eiga stund með ljósinu.
Hver segir að það sé slæmt að fá í bakið??
Það bjargaði deginum hjá mér
Friiiiður
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur verið yndislegt að heyra þessi orð......farðu nú vel með þig, knús
Svanhildur Karlsdóttir, 13.5.2008 kl. 17:22
Besta sem til er að fá ást og viðurkenningu frá ungunum sínum. Vona samt að þér batni í bakinu.
Helga Magnúsdóttir, 14.5.2008 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.