30.5.2008 | 13:55
Aftur til fortíðarskjálfta
Þegar skjálftinn reið yfir í gær, helltust yfir mig minningar síðan úr skjálftanum árið 2000.
Þá var ég búsett á Hvolsvelli og fór skemmdist okkar hús mikið og meirihluti innbús ónýtt eða skemmt.
En það er ekki það sem að skiptir mestu máli
Það sem að skiptir máli er að engin lét lífið, eða slasaðist alvarlega.
En samt sem áður er erfitt að missa stóran eða allann hluta af sínu innbúi, það veit ég af eigin reynslu.
Mínar bænir og samúð eru með öllum þeim sem eiga um sárt að binda eftir skjálftann.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rosalegt þegar svona skjálftar ríða yfir. Var í sumarbústað í Úthlíð þegar 2000 skjálftarnir riðu yfir og við fundum heldur betur fyrir þeim.
Helga Magnúsdóttir, 2.6.2008 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.