22.4.2008 | 21:39
Dauði og djöfull!!!
Síðustu ca 3 tímana er ég búin að vera að plana morgundaginn, sumardagurinn fyrsti og allt það.
Nema ég í gleði og kæti hringi í samstarfskonu mína til að ath hvernig hún ætli að eyða frídegi sínum , var mjög glöð og kát.
Hún er nú farin að þekkja mig soldið , þannig að hún hlustaði á meðan ég lét frá mér hin ýmsu gullkorn og blessanir yfir þessum merkisdegi.
Loks sagði hún þegar við vorum að kveðjast :
" heyrðu við sjáumst á morgun, það er þriðjudagur elskan og ekki frí fyrr en á fimmtudaginn"
ANDSK....
þarf að fá betri kennslu á dagatal.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 566
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svanhildur Karlsdóttir, 23.4.2008 kl. 00:40
hahaha krúttið þitt
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 23.4.2008 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.